Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staða no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að standa, stelling, einkum standandi stelling
 taka sér stöðu <við gluggann>
 2
 
 staðsetning, lega
 dæmi: norðlæg staða landsins
 3
 
 fast starf, embætti
 dæmi: hún er í góðri stöðu hjá ríkinu
 4
 
 ástand, það hvernig e-ð er statt
 dæmi: hvernig er staðan í smíði hússins?
 dæmi: staðan í leiknum var tvö-eitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík