Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

staddur lo info
 
framburður
 beyging
 vera staddur <hér>
 
 vera hér
 dæmi: við vorum stödd fyrir vestan þegar fréttin barst
  
orðasambönd:
 vera <vel> staddur
 
 búa við góðar aðstæður
 vera <illa> staddur
 
 vera í vandræðum
 vera í vanda staddur
 
 eiga í erfiðleikum
 vera í háska/hættu staddur
 
 vera í hættulegum aðstæðum
 vera í nauðum staddur
 
 vera í hættu
 <það er lítið hægt að gera> að svo stöddu
 
 það er lítið hægt að gera eins og er
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík