Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spöng no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 stífur bogi til að halda hárinu, hárspöng
 2
 
 í fleirtölu
 málmbogi notaður til tannréttinga
 dæmi: hún fékk spangir þrettán ára
 3
 
 mjó ísræma, t.d. á vatnsfalli, ísbrú
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík