Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spæna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 spæna í sig <matinn>
 
 borða <matinn> hratt
 dæmi: þeir spændu í sig hamborgarana
 2
 
 spæna upp <moldina>
 
 tæta upp <moldina>
 dæmi: bíllinn spændi upp mölina á stæðinu
 3
 
 keyra hratt
 dæmi: ég settist inn í bílinn og spændi upp í sveit
 spænast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík