Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spýja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 spýta (e-u) út úr sér með krafti
 dæmi: eldfjallið spýr ösku upp í loftið
 dæmi: drekinn spjó eldi
 dæmi: verksmiðjurnar spúðu reyk yfir borgina
 2
 
 kasta upp, gubba
 einnig spúa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík