Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spyrða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 binda (fiska) saman á sporðunum, í kippu, spyrðu
 dæmi: tveir rauðmagar spyrtir saman
 2
 
 tengja (e-ð, persónur eða verk) saman
 dæmi: þarna eru menn að reyna að spyrða saman tvo gjörólíka stjórnmálaflokka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík