Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spurnarsetning no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: spurnar-setning
 málfræði
 setning sem byrjar á spurnarorði, t.d. 'hver', 'hvaða' og 'hvenær' ("hver kom í heimsókn?", "hvernig er maturinn?")
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík