Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spuni no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að spinna band
 dæmi: fólkið fékkst við spuna á kvöldvökunni
 2
 
 frjáls sjálfsprottin tjáning í leiklist, tónlist eða dansi
  
orðasambönd:
 vera stuttur í spuna
 
 svara stuttaralega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík