Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sprotabelti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sprota-belti
 belti úr ferhyrndum málmplötum (hvítu eða gylltu silfri, áður fyrr ásaumuðum, nú hlekkjuðum saman), með sprota við úr sama efni til skrauts, tíðkaðist með faldbúningi á 17. og fram á 18. öld, nú notað við skautbúning og kyrtil
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík