Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sprengidagur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sprengi-dagur
 þriðjudagur í byrjun föstu, milli bolludags og öskudags, oftast í febrúar, stundum þó í mars, þegar hefð er að borða saltkjöt og baunasúpu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík