Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sprauta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 læknisáhald með mjóu opi sem hægt er að þrýsta vökva eða þunnfljótandi efni út um
 [mynd]
 2
 
 lyfjagjöf með sprautu
 dæmi: læknirinn gaf honum róandi sprautu
 3
 
 áhald til að sprauta eða úða vökva (t.d. málningu)
 4
 
 frumkvöðull, forkólfur, forsprakki
 dæmi: kennarinn er helsta sprautan í félagslífi bæjarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík