Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spónn no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þunn tréflaga eða flís sem verður til við heflun eða tálgun, hefilspónn
 2
 
 þunn plata úr vönduðum viði til að líma utan á ófínni viðartegundir
 3
 
 matskeið (einkum úr horni eða beini)
 [mynd]
  
orðasambönd:
 missa spón úr aski sínum
 
 missa hlunnindi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík