Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spóla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (um hjól á bíl) snúast án þess að fá viðspyrnu
 dæmi: bíllinn spólaði í snjónum og komst ekki úr stæðinu
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 vinda þráð á spólukefli (t.d. í saumavél)
 3
 
 flytja segulband eða myndband fram eða aftur
 spóla áfram
 spóla til baka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík