Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spóla no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kefli sem tvinna eða garni er vafið upp á
 [mynd]
 2
 
 hljóð- eða myndband, kassetta
 [mynd]
 dæmi: ég horfði á tvær spólur í gær
 3
 
 kvikmyndafilma á kefli
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík