Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spotti no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 frekar stuttur þráður, stutt band
 dæmi: niður úr pilsfaldinum lafði spotti
 2
 
 vegarspotti
 dæmi: það er dálítill spotti frá þjóðveginum upp að bænum
  
orðasambönd:
 kippa í spotta
 
 beita áhrifum sínum á bak við tjöldin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík