Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sporbraut no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: spor-braut
 1
 
 leið með sporbaugslagi, sporöskjulaga braut
 dæmi: NASA sendi gervihnött á sporbraut um jörðu
 2
 
 afmarkaður vegur eða leið sem brautarspor eru lögð eftir fyrir vagna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík