Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

splæsa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 eyða peningum (í e-ð/í e-n)
 splæsa <þúsund krónum> á <hana>
 
 fallstjórn: þágufall
 dæmi: ég ákvað að splæsa á mig nýjum gallabuxum
 splæsa í <leigubíl>
 
 dæmi: hann splæsti í þriggja vikna sumarleyfisferð fyrir fjölskylduna
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 festa saman tvo víra eða kaðla
 dæmi: á námskeiðinu er kennt að splæsa kaðal
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík