Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spjót no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 langt og mjótt kastvopn með hvössum oddi
 2
 
 langt og mjótt kastáhald (220-270 sm á lengd) með málmoddi, notað í íþróttum
  
orðasambönd:
 beina spjótum sínum að <honum>
 
 beina athygli sinni og gagnrýni að honum
 hafa öll spjót úti til að <fá vinnu>
 
 reyna sitt ýtrasta til að ...
 það standa á <honum> öll spjót
 
 hann verður fyrir árásum úr mörgum áttum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík