Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spjald no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hart og flatt (ferkantað) stykki, t.d. úr pappa eða tré
 dæmi: mótmælin voru letruð á spjald
 2
 
 hart band utan um bók
 dæmi: bók í hörðum spjöldum
  
orðasambönd:
 gula/rauða spjaldið
 
 viðvörunarspjald/brottvísunarspjald í boltaleikskeppni
 <þetta er letrað> á spjöld sögunnar
 
 atburðurinn er þekktur úr sögunni
 <lesa bókina> spjaldanna á milli
 
 lesa hvert orð í bókinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík