Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spíra no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fyrsti vöxtur nýrrar plöntu, frjóangi
 2
 
 e-ð langt og mjótt, einkum á turni, turnspíra
 dæmi: þak með gylltri spíru
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík