Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spil no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítið spjald (af 52 í stokk) með tölugildi og sort (hjarta, spaða, lauf eða tígli) til að spila á
 [mynd]
 spá í spil
 2
 
 leikur sem fer eftir fyrirfram ákveðnum reglum með ýmsum hlutum s.s. spjaldi, teningum og kubbum, borðspil
 [mynd]
 3
 
 búnaður til að færa með þunga hluti úr stað, með tromlu fyrir reipi eða vír og krók, talía, vindubúnaður
 [mynd]
  
orðasambönd:
 halda <vel> á spilunum
 
 hagnýta sér aðstæður
 leggja spilin á borðið
 
 greina frá öllum staðreyndum máls
 þetta er búið spil
 
 þessu er lokið og ekki meira hægt að gera
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík