Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spes lo info
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 sérstakur, til ákveðinna nota
 dæmi: hann notar alltaf spes bretti til að skera lauk
 2
 
 sér á parti, óvenjulegur
 dæmi: stærðfræðikennarinn minn var mjög spes
 <kakan er> ekkert spes
 
 kakan er ekkert sérstök
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík