Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sperra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 rétta úr, gera beint eða stíft (líkamshluta)
 dæmi: fuglinn sperrir stélið
 dæmi: kötturinn sperrti eyrun
 2
 
 sperra upp <hurðina>
 
 þvinga hurðina upp
 3
 
 sperra sig
 
 vera montinn
 dæmi: hann sperrti sig í ræðustólnum eins og montinn hani
 sperrast
 sperrtur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík