Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spennitreyja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: spenni-treyja
 jakki með löngum ermum sem bundnar eru saman fyrir aftan bak til að hindra að fangi eða geðsjúklingur geti notað hendurnar
 halda honum í spennitreyju
 
 torvelda honum allar athafnir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík