Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spennandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: spenn-andi
 sem vekur eftirvæntingu og tilhlökkun, áhugaverður
 dæmi: leikurinn var bæði hraður og spennandi
 dæmi: við kynntumst mörgu spennandi fólki í ferðinni
 dæmi: henni býðst spennandi starf hjá fyrirtækinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík