Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spenna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 setja spennu í (e-ð), strengja, þenja (e-ð)
 dæmi: farþegarnir spenntu sætisbeltin
 dæmi: hann spennir handleggsvöðvana
 dæmi: hún spennti út regnhlífina
 spenna upp gluggann
 
 opna gluggann með verkfæri
 2
 
 spenna greipar
 
 flétta saman fingur beggja handa
 dæmi: hann spennti greipar á maganum
 3
 
 eyða og spenna
 
 vera mjög eyðslusamur
 spennast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík