Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spenna no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 sylgja, t.d. á belti
 2
 
 hárspenna, hárnál
 3
 
 þan, þensla
 dæmi: vírinn losnaði og það slaknaði á spennunni
 4
 
 eftirvænting, taugatitringur, taugaspenna
 dæmi: spennan var næstum óbærileg
 slaka á spennunni
 5
 
 eðlisfræði
 munur á rafstraumi mældur í voltum, rafspenna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík