Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spaugilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: spaugi-legur
 sem brosa má að, broslegur, fyndinn
 dæmi: margt spaugilegt gerðist kringum þessa leiksýningu
 dæmi: tvö spaugileg atvik eru mér sérstaklega minnisstæð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík