Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

span no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hröð ferð
 vera á spani
 það er span á <honum>
 2
 
 eðlisfræði
 það þegar ytra rafsvið veldur tilfærslu á rafhleðslu í leiðandi hlut án þess að heildarhleðsla hans breytist
 (mælieining henry, H)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík