Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spaði no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 flatt verkfæri eða áhald með handfangi, t.d. tertuspaði eða stunguspaði
 2
 
 ein fjögurra sorta í spilum
 [mynd]
 3
 
 íþróttaáhald, notað til að slá bolta í tennis, badminton, borðtennis o.fl.
 4
 
 armur á skips- eða flugvélarskrúfu, viftu, vindmyllu osfrv.
  
orðasambönd:
 halda <vel> á spöðunum
 
 taka á málum með útsjónarsemi og skynsemi, vera praktískur
 taka í spaðann á <honum>
 
 óformlegt
 heilsa honum með handabandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík