Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sóun no kvk
 
framburður
 beyging
 gagnslaus eyðsla á t.d. fé
 dæmi: sóun í rekstri leikhússins hefur verið gagnrýnd
 dæmi: þetta er sóun á góðum hæfileikum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík