Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

austan fs
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 fyrir austan (e-ð), austar en (e-ð)
 dæmi: verksmiðjan var reist austan fjarðarins
 austan hafs
 
 austan Atlantshafsins
 að austan
 fyrir austan, adv
 fyrir austan, prae
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík