Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sótt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gamaldags
 sjúkdómur, veikindi
 dæmi: hann tók sóttina og var þungt haldinn
 2
 
 fæðingarhríðir, jóðsótt
 dæmi: sóttin harðnaði þegar hún var komin á fæðingardeildina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík