Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

austan ao
 
framburður
 úr austri/austurátt
 dæmi: þau fluttust hingað austan úr Asíu
 austan á <húsinu>
 
 á austurhlið/austurhluta þess
 dæmi: það er lítill gluggi austan á húsinu
  
orðasambönd:
 austan af landi
 
 (miðað við Ísland) frá Austurlandi
 dæmi: hann fluttist til Reykjavíkur austan af landi
 austan um haf
 
 í vesturátt um hafið frá Noregi (til Íslands); í vesturátt frá löndum austan Atlantshafs (til Ameríku)
 hann er á austan
 
 það er austanvindur
 að austan
 fyrir austan, adv
 fyrir austan
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík