Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sónar no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 líffræði/læknisfræði
 læknisrannsókn með ómsjá (sónar), ómskoðun
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 tæki til læknisrannsókna sem gefur frá sér hljóðbylgjur, ómsjá
 3
 
 tæki til að skoða hafsbotninn, t.d. til að leita að skipsflökum eða kafbátum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík