Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sómi no kk
 
framburður
 beyging
 viðurkenning sem maður ávinnur sér frá öðrum, heiður, virðing
 dæmi: honum var sómi í því að fá slíka gesti
 sjá sóma sinn í því að <endurgreiða gallaða tækið>
 sýna <honum> sóma
  
orðasambönd:
 það er allt í sómanum
 
 allt er í fínu lagi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík