Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ausa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 færa til (fljótandi mat, vökva) með ausu
 dæmi: kokkurinn eys sósunni yfir matinn
 dæmi: hann jós súpu á diskinn sinn
 ausa bátinn
 
 fallstjórn: þolfall
 moka vatni úr bátnum
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 eyða miklu (þ.e. peningum), hella (peningum)
 dæmi: bankarnir ausa peningum í auglýsingar
 3
 
 fallstjórn: þágufall
 ausa yfir <hana> <skömmum>
 
 skamma hana mikið, í mörgum orðum
 ausa <lofi> á <hana>
 
 hrósa henni mikið, í mörgum orðum
 dæmi: gagnrýnendur jusu lofi á leikritið
 4
 
  
 (um hest) lyfta upp afturendanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík