Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sóma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 vera samboðinn, viðeigandi, hæfa (e-m)
 dæmi: þessi dónalega framkoma sómir honum ekki
 sóma sér <vel>
 
 vera viðeigandi, flottur
 dæmi: píanóið sómir sér vel við vegginn
 dæmi: forsetinn sómdi sér vel í konungsveislunni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík