Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sókn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að sækja fram, árás
 vera í sókn
 2
 
 það að sækja í e-ð, ásókn
 dæmi: yfirvöld vilja draga úr sókn í þorskinn
 3
 
 lögfræði
 ræða eða málflutningur sækjanda, ákæranda í máli
 4
 
 ákveðið landfræðilegt svæði sem kirkja þjónar, kirkjusókn
  
orðasambönd:
 snúa vörn í sókn
 
 hætta að verjast og fara að berjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík