Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sóðalegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sóða-legur
 sem ber vott um óþrifnað og sóðaskap
 dæmi: það var sóðaleg umgengni á tjaldstæðinu
 dæmi: þau vildu ekki borða á þessum sóðalega veitingastað
 sóðalegt orðbragð
 
 klámfengið tal
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík