Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sopi no kk
 
framburður
 beyging
 dálítið af drykk, munnfylli af drykk
 dæmi: hún fékk sér sopa af vatni
  
orðasambönd:
 <honum> þykir sopinn góður
 
 hann á erfitt með að standast áfengi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík