Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sollur no kk
 
framburður
 beyging
 óhollur félagsskapur eða lifnaður (einkum drykkjuskapur)
 dæmi: þeir sækja í soll skemmtistaðanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík