Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sofandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sof-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 sem sefur
 dæmi: ég var sofandi þegar hún hringdi
 2
 
 sem tekur illa eftir hlutum í kringum sig, sem fylgist ekki með, andvaralaus
 dæmi: þingmenn eru algerlega sofandi í þessu máli
 sofa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík