Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

soð no hk
 
framburður
 beyging
 vatn sem e-ð hefur verið soðið í, t.d. kjöt eða grænmeti
  
orðasambönd:
 fá sér í soðið
 
 ná sér í fisk í matinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík