Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snöggvast ao
 
framburður
 1
 
 eitt andartak
 dæmi: við staðnæmdumst snöggvast fyrir framan húsið
 allra snöggvast
 
 í stutta stund
 dæmi: hún leit allra snöggvast í kringum sig
 sem snöggvast
 
 eitt andartak
 dæmi: stoppaðu sem snöggvast svo að ég geti tekið mynd
 2
 
 núna
 dæmi: farðu snöggvast fyrir mig út í búð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík