Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snöggur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 fljótur, sem bregst fljótt við
 dæmi: hann er ótrúlega snöggur að reikna
 2
 
 skyndilegur
 dæmi: breytingarnar voru mjög snöggar
 3
 
 (hár; gras)
 klipptur mjög stutt
  
orðasambönd:
 hitta snöggan blett á <henni>
 
 nefna það mál sem <henni> er viðkvæmast
 vera snöggur upp á lagið
 
 vera fljótur að reiðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík