Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snæri no hk
 
framburður
 beyging
 grannt, sterkt band, snúið úr hampi
  
orðasambönd:
 vera á snærum <ríkisstjórnarinnar>
 
 vera á vegum ríkisstjórnarinnar, vera útsendari ríkisstjórnarinnar
 það hleypur á snærið hjá <honum>
 
 hann fær e-n feng, hann aflar sér e-s góðs
 dæmi: það hljóp sannarlega á snærið fyrir mér þegar ég fann bréf langafa míns
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík