Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

aumingi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: aum-ingi
 1
 
 huglaus maður, hugleysingi, ræfill, vesalingur
 dæmi: vertu ekki svona mikill aumingi, farðu í prófið
 dæmi: hún er algjör aumingi og vorkennir sjálfri sér
 2
 
 heilsulaus manneskja
 vera orðinn (alger) aumingi
 aumingja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík