Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snúra no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 snúið band
 [mynd]
 2
 
 strengur til að hengja á þvott til þerris, þvottasnúra
 [mynd]
 3
 
 leiðsla sem tengir rafmagnstæki saman eða við innstungu, rafmagnssnúra
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík