Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snúningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: snún-ingur
 1
 
 það að e-ð snýst, það að snúast
 dæmi: gömul 78 snúninga plata
 dæmi: vélin var komin á góðan snúning
 2
 
 dans
 dæmi: þau tóku snúning á dansgólfinu
 5
 
 í fleirtölu
 viðvik, létt smástörf
 dæmi: drengurinn var hafður til snúninga
  
orðasambönd:
 standast <honum> ekki snúning
 
 vera honum miklu síðri
 vera snar í snúningum
 
 vera fljótur, snöggur
 vera á síðasta snúningi með <undirbúning veislunnar>
 
 vera á síðustu stundu með ...
 <bíllinn> er á síðasta snúningi
 
 bíllinn á stuttan líftíma fyrir höndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík